fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fjöldi leikmanna í ensku úrvalsdeildinni, sem geta farið frítt frá félagi sínu í sumar.

Um er að ræða öfluga leikmenn sem margir vilja fá, nokkrir hafa nú þegar samið við félag.

Juan Mata hjá Manchester United á eftir að ákveða sig, líklegt er að Olivier Giroud semji aftur við Chelsea.

BBC hefur tekið saman allan listann sem sjá má hér að neðan.

Arsenal
Staðfest að fari: Danny Welbeck, Aaron Ramsey (Til Juventus),Petr Cech (Hættur)
Samningslausir: Stephan Lichtsteiner, Nacho Monreal

Bournemouth
Samningslausir: Artur Boruc

Brighton
Staðfest að fari: Bruno

Barnfield Training Centre_31/1/19

Burnley
Staðfest að fari: Stephen Ward, Anders Lindegaard
Samningslausir: Peter Crouch

Cardiff
Staðfest að fari: Aron Gunnarsson (Al-Arabi)
Samningslausir: Bruno Ecuele Manga, Stuart O’Keefe, Jazz Richards, Kadeem Harris, Brian Murphy, Loic Damour

Chelsea
Staðfest að fari: Gary Cahill
Samningslausir: Olivier Giroud, Willy Caballero, Rob Green

Crystal Palace
Staðfest að fari: Jason Puncheon, Julian Speroni
Samningslausir: Bakary Sako, Pape Souare

Everton
Samningslausir: Leighton Baines, Phil Jagielka

Fulham
Staðfest að fari: Ryan Babel, Lazar Markovic

Huddersfield
Staðfest að fari: Jonas Lossl, Danny Williams, Laurent Depoitre, Erik Durm, Jack Payne

Leicester
Staðfest að fari: Shinji Okazaki, Danny Simpson

Liverpool
Samningslausir: Daniel Sturridge, Alberto Moreno

Manchester City
Staðfest að fari: Vincent Kompany (Anderlecht)

Manchester United
Staðfest að fari: Ander Herrera, Antonio Valencia
Samningslausir: Juan Mata

Newcastle
Samningslausir: Mohamed Diame

Southampton
Staðfest að fari: Steven Davis (Rangers)

Tottenham
Samningslausir: Fernando Llorente, Michel Vorm

Watford
Samningslausir: Miguel Britos, Heurelho Gomes (expected to retire), Tommie Hoban

West Ham
Samningslausir: Andy Carroll, Samir Nasri, Adrian

Wolverhampton
Ekki neinn

Aðrir leikmenn í Evrópu:
Diego Godin, Filipe Luis (Atletico Madrid), Santi Cazorla (Villarreal), Daniele de Rossi (Roma), Arjen Robben, Franck Ribery, Rafinha (Bayern Munich), Max Kruse (Werder Bremen), Adrien Rabiot, Dani Alves (PSG), Mario Balotelli (Marseille), Hector Herrera (Porto), Alan Dzagoev (CSKA Moscow)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum