fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Lið 5. umferðar í Pepsi Max-deild karla: Fjölmennt frá Akureyri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

5 umferð Pepsi Max-deildar karla lauk í gær. Krísa Vals heldur áfram en liðið tapaði gegn frábæru FH liði.

Grindavík vann öflugan sigur á Fylki og KR vann nauman sigur á HK. Á sunnudag vann ÍA toppslaginn gegn Breiðabliki, á sama tíma tapaði Stjarnan gegn KA á heimavelli.

ÍBV og Víkingur gerðu svo 1-1 jafntefli í Eyjum.

Lið 5. umferðar er hér að neðan.

Lið 5. umferðar (4-3-3):
Aron Dagur Birnuson (KA)

Hallgrímur Jónasson (KA)
Torfi Tímoteus Gunnarsson (KA)
Guðmann Þórisson (FH)
Josip Zeba (Grindavík)

Stefán Teitur Þórðarson (ÍA)
Ólafur Karl Finsen (Valur)
Ólafur Aron Pétursson (KA)

Steven Lennon (FH)
Óskar Örn Hauksson (KR)
Elfar Árni Aðalsteinsson (KA)

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum