fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þjálfari Roskilde, í næst efstu deild í Danmörku sakar leikmenn sína um veðmálasvindl, þjálfarinn nefndi ekki nein nöfn og því liggja allir leikmenn liðsins undir grun.

Í marki Roskilde gegn Lyngby um helgina var Frederik Schram, landsliðsmarkvörður Íslands. Hann var í hópi Íslands sem fór á HM síðasta sumar.

Roskilde hefur mikið verið í fréttum á þessu ári en félagið var að berjast við gjaldþrot.

Roskilde komst yfir gegn Lyngby um helgina en tvö mörk seint í leiknum, kostuðu liðið og þjálfarinn fór að saka leikmenn sína um veðmálasvindl.

Danskir fjölmiðlar segjast hafa heimildir fyrir því að leikmenn Roskilde séu að veðja á eigin leiki. Þeir séu þó aldrei að reyna að tapa leikjum, heldur horfi á þetta sama bónus.

Danska knattspyrnusambandið hefur hafið rannsókn og vilja þeir skoða veðmálareikninga allra leikmanna, þar á meðal hjá Frederik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val

Dóttir Hemma Hreiðars og Rögnu Lóu með tilboð frá Val
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“

Skúli Jón brotnaði niður eftir endurkomuna: „Ég fékk mjög alvarlegan heilahristing“
433Sport
Í gær

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Í gær

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Í gær

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?

Er Sigurbjörn Hreiðarsson að taka við Fylki?
433Sport
Í gær

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið

Brotist inn í bíl Davíðs: Varð bikarmeistari á laugardag og medalíunni var stolið