fbpx
Þriðjudagur 18.júní 2019
433Sport

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 19:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn stuðningsmaður Manchester City datt svo sannarlega í lukkupottinn í gær.

City átti magnað tímabil og vann ensku þrennuna. Titlinum var fagnað með stuðningsmönnum í gær.

Eftir fagnaðarlætin þá þurfti Guardiola að fá far heim og það verkefni fékk Mark Hilton.

Hilton er myndatökumaður fyrir the BBC en hann var einn af fáum sem voru eftir á heimnavelli City.

Öryggisvörður á Etihad vellinum gekk að Hilton og spurði hann hvort hann gæti skutlað Guardiola heim.

Hilton svaraði því að sjálfsögðu játandi og birti svo mynd af þeim saman.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“

Harkaleg gagnrýni á Hannes: Fór í brúðkaup Gylfa og Alexöndru – „Þú ert einn sá launahæsti“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram

Sjáðu myndirnar úr brúðkaupsveislu Gylfa og Alexöndru: Flugeldum skotið upp – Þessir listamenn komu fram
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli

Sjáðu myndirnar: Fyrirpartý fyrir brúðkaup Gylfa og Alexöndru – Rúrik og frú vekja mikla athygli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins

Rúnar Páll mjög ósáttur: Þetta var mjög lélegt af dómara leiksins