fbpx
Miðvikudagur 21.ágúst 2019  |
433Sport

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 17:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elías Már Ómarsson var í dag valinn leikmaður mánaðarins í hollensku úrvalsdeildinni.

Elías hefur verið magnaður fyrir lið Excelsior undanfarið og reyndist mikilvægur í fallbaráttunni.

Excelsior er þó á leið í umspilsleik um að halda sæti sínu í efstu deild eftir ansi brösugt gengi.

Elías var valinn besti leikmaðurinn í maí og kemst í hóp með frábærum leikmönnum.

Leikmenn á borð við Robin van Persie, Hakim Ziyech, Nicolas Tiagliafico, Frenkie de Jong, Dusan Tadic og Martin Odegaard hafa unnið verðlaunin í vetur.

Elías á svo sannarlega framtíðina fyrir sér og fer líklega í sumar ef Excelsior fellur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?

Hættir Ronaldo eftir nokkra mánuði?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ

Þetta þénuðu topparnir sem starfa og hafa starfað fyrir KSÍ
433Sport
Í gær

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands

Heimir Guðjónsson að snúa aftur til Íslands
433Sport
Í gær

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm

Lögreglan þurfti að nota kylfur: Sjáðu slagsmálin eftir umdeildan dóm
433Sport
Í gær

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“

Jóhann dáist af afrekum landsbyggðarinnar: „Þegar ég var tán­ing­ur fannst mér „sveit­in“ kjána­leg“
433Sport
Í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær

N-orðið sent ítrekað á Pogba eftir mistök hans í gær