fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
433Sport

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel James kantmaður Swansea hefur samið við Manchester United um kaup og kjör. Sky Sports News segir frá.

Manchester United hefur ekki klárað samkomulag sitt við Swansea, það ætti að gerast.

James er 21 árs gamall kantmaður frá Wales en hann lék vel með Swansea, í næst efstu deild Englands í vetur.

James hefur leikið fyrir A-landslið Wales, sagt er að kaupin gangi í gegn á næstu dögum.

James verður fyrsti leikmaðurinn sem Ole Gunnar Solskjær, fær til Manchester United. Stuðningsmenn félagsins vonast eftir mikið breyttu liði á næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg

Evra sendir stjórn United skýr skilaboð – Er kominn með nóg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum

Pálmi og Óskar með frábært grín: Elliheimilið Grund – Þagga niður í gagnrýnendum