fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea er eitt af þeim nöfnum sem eru til umræðu, þegar næsti þjálfari Chelsea er til umræðu.

Líkur eru á að Maurizio Sarri verði rekinn frá Chelsea eftir tímabilið, þrátt fyrir ágætis árangur er ekki mikil ánægja með störf hans.

Aldrei hefur kona þjálfað í efstu deildum Englands, það eru hins vegar flestir á því að það gerist innan tíðar.

Hayes hefur náð frábærum árangri með kvennalið Chelsea og er sökum þess nefnd til sögunnar.

,,Hún mun líklega fá viðtal, ég yrði samt hissa ef hún fengi starfið núna,“ sagði Rob Draper, blaðamaður Daily Mail.

,,Ég yrði hissa ef hún fengi starið í sumar, ekki vegna þess að hún hefur ekki hæfileikana. Það mun bara líklega taka lengri tíma þangað til kona fær svona starf.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf
433Sport
Í gær

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus
433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun
433Sport
Í gær

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“