fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Hayes, þjálfari kvennaliðs Chelsea er eitt af þeim nöfnum sem eru til umræðu, þegar næsti þjálfari Chelsea er til umræðu.

Líkur eru á að Maurizio Sarri verði rekinn frá Chelsea eftir tímabilið, þrátt fyrir ágætis árangur er ekki mikil ánægja með störf hans.

Aldrei hefur kona þjálfað í efstu deildum Englands, það eru hins vegar flestir á því að það gerist innan tíðar.

Hayes hefur náð frábærum árangri með kvennalið Chelsea og er sökum þess nefnd til sögunnar.

,,Hún mun líklega fá viðtal, ég yrði samt hissa ef hún fengi starfið núna,“ sagði Rob Draper, blaðamaður Daily Mail.

,,Ég yrði hissa ef hún fengi starið í sumar, ekki vegna þess að hún hefur ekki hæfileikana. Það mun bara líklega taka lengri tíma þangað til kona fær svona starf.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford