fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2019 21:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á mikið fjör á Kaplakrikavelli í kvöld þar sem FH og Valur áttust við í fimmtu umferð Pepsi Max-deildar karla.

Áhorfendur fengu fimm mörk og skemmtun en það voru FH-ingar sem fögnuðu að lokum 3-2 sigri.

Jakup Thomsen sá um að tryggja FH sigurinn í kvöld með marki á 86. mínútu leiksins.

Á sama tíma vann KR sigur á HK en þau lið áttust við í Vesturbænum og voru einnig fimm mörk á boðstólnum.

KR var lengi með örugga 3-0 forystu en HK minnkaði muninn undir lok leiksins og lokastaðan, 3-2.

Grindavík vann þá virkilega dýrmætan sigur í Grindavík en Josip Zeba sá um að tryggja þrjú stig í 1-0 sigri á Fylki.

FH 3-2 Valur
1-0 Brandur Olsen(víti, 34′)
1-1 Eiður Aron Sigurbjörnsson(65′)
2-1 Steven Lennon(76′)
2-2 Ólafur Karl Finsen(79′)
3-2 Jakup Thomsen(86′)

KR 3-2 HK
1-0 Pálmi Rafn Pálmason(20′)
2-0 Tobias Thomsen(44′)
3-0 Björgvin Stefánsson(54′)
3-1 Birkir Valur Jónsson(86′)
3-2 Kári Pétursson(87′)

Grindavík 1-0 Fylkir
1-0 Josip Zeba(74′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu