fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Sjúkraþjálfarar voru ósáttir þegar Gylfi gerði þetta: Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2019 20:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði mark tímabilsins fyrir Everton en það voru stuðningsmenn sem kusu.

Gylfi skoraði magnað mark fyrir Everton í sigri á Leicester og var það mark valið það fallegasta á tímabilinu.

Íslenski landsliðsmaðurinn fagnaði með því að renna sér á hnjánum á blautu grasi, eitthvað sem sjúkraþjálfarar Everton voru ekki hrifnir af.

,,Við spilum fótbolta fyrir stuðningsmennina, þeir eru allir að horfa á leikina,“ sagði Gylfi.

,,Það er sérstakt að fá þessi verðlaun fyrir mark tímabilsins þegar það eru þeir sem kjósa.“

,,Það þýðir að þeir séu ánægðir og við reynum að gera þá ánægða. Ég man eftir að hafa séð boltann í netinu og hljóp til þeirra.“

,,Það hafði rignt og völlurinn var blautur svo það var kjörið tækifæri til að renna sér í átt að þeim. Sjúkraþjálfararnir voru ekki hrifnir af fagninu en þetta var fullkomið!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“

„Það er bara ágætt að vera spáð sjöunda sæti til að geta komið fólki á óvart“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð

Stórfurðuleg ákvörðun UEFA útskýrð