fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
433Sport

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2019 16:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, var nálægt því að ganga í raðir Real Madrid frá Monaco árið 1999.

Þetta segir fyrrum forseti Real, Lorenzo Sanz en Henry var búinn að skrifa undir samning við félagið.

Það var pabbi Henry sem stöðvaði svo félagaskiptin en hann var hræddur við foreta Monaco sem vildi ekki hleypa leikmanninum þangað.

,,Henry var að spila fyrir Monaco og við sannfærðum hann um að koma til okkar og hann skrifaði undir samning,“ sagði Sanz.

,,Þegar hann var kominn upp í vél á leið til Madrídar þá sagði faðir hans að hann gæti ekki farið, því hann væri hræddur við forseta Monaco.“

,,Ég sagði honum að hafa engar áhyggjur, að ég myndi sjá um málið. Hann var svo einbeittur að neikvæðninni að það endaði á að skemma allt fyrir okkur. Samningur Henry var skilinn eftir í skúffunni minni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liðsfélagi Sverris rekinn fyrir að perrast í konum

Liðsfélagi Sverris rekinn fyrir að perrast í konum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?
433Sport
Í gær

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“