fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433Sport

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensku úrvalsdeildinni lauk fyrir rúmri viku en tímabilið fer aftur af stað í ágúst

Deildin í ár var ekkert eðlilega spennandi á toppi þar sem Manchester City, endaði sem sigurvegari.

Stór ástæða þess var Raheem Sterling, sem var duglegur að skora og leggja upp.

Gylfi Þór Sigurðsson kemst á lista yfir tíu bestu sóknarmiðjumenn deildarinnar, í úttekt Football365. Sem sjá má hér að neðan.

10) David Brooks

9) Gylfi Sigurðsson

8) Diogo Jota

7) James Maddison

6) Ryan Fraser

5) Son-Heung Min

4) Mo Salah

3) Sadio Mane

2) Eden Hazard

1) Raheem Sterling

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“
433Sport
Í gær

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Í gær

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér