fbpx
Fimmtudagur 27.júní 2019
433Sport

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur áhuga á því að fara frá PSG í sumar ef Real Madrid kemur með gott tilboð.

Mbappe segist vera spenntur fyrir því að taka að sér nýtt verkefni, þessi 20 ára gamli sóknarmaður elskar Real Madrid.

Mbappe var að klára sitt annað tímabil með PSG en hann var besti leikmaður deildarinnar er PSG vann deildina, í ár.

,,Þetta er mikilvægt augnablik fyrir mig, ég er að komast á nýjan stað á ferlinum,“ sagði Mbappe.

,,Ég hef komist að ýmsu og kannski er augnablikið núna, að ég taki meiri ábyrgð. Ég gæti verið áfram hjá PSG, sem væri gaman eða tekið að mér nýtt verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liðsfélagi Sverris rekinn fyrir að perrast í konum

Liðsfélagi Sverris rekinn fyrir að perrast í konum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?

Fer Kolbeinn til Kýpur í sumar?
433Sport
Í gær

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United

Barcelona vill kaupa varnarmann Manchester United
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“