fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433Sport

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe hefur áhuga á því að fara frá PSG í sumar ef Real Madrid kemur með gott tilboð.

Mbappe segist vera spenntur fyrir því að taka að sér nýtt verkefni, þessi 20 ára gamli sóknarmaður elskar Real Madrid.

Mbappe var að klára sitt annað tímabil með PSG en hann var besti leikmaður deildarinnar er PSG vann deildina, í ár.

,,Þetta er mikilvægt augnablik fyrir mig, ég er að komast á nýjan stað á ferlinum,“ sagði Mbappe.

,,Ég hef komist að ýmsu og kannski er augnablikið núna, að ég taki meiri ábyrgð. Ég gæti verið áfram hjá PSG, sem væri gaman eða tekið að mér nýtt verkefni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“
433Sport
Í gær

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Í gær

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér