fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Er Liverpool að kaupa De Ligt? – Yrði liðið með bestu vörn í heimi?

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. maí 2019 09:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur áhuga á Matthijs de Ligt, varnarmanni og fyrirliða Ajax. Ef marka má erlenda fjölmiðla í dag.

Sagt er að Jurgen Klopp vilji fá De Ligt á Anfield í sumar. Hann myndi þá koma inn í hjarta varnarinnar, með samlanda sínum, Virgil Van Dijk.

De LIgt er afar eftirsóttur biti, Manchester United og Barcelona hafa einnig áhuga.

De Ligt ku hafa mikinn áhuga á að fara til Barcelona, en hann heimtar hærri laun til að ganga í raðir Börsunga.

Sagt er að Jurgen Klopp sé byrjaður að ræða við aðila sem tengjast til De Ligt, til að selja honum hugmyndina að koma til félagsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford