fbpx
Miðvikudagur 05.ágúst 2020
433

Svona stöðvaði hann Salah

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 2. maí 2019 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Clement Lenglet spilaði með liði Barcelona í gær sem mætti Liverpool í Meistaradeild Evrópu.

Undanúrslit keppninnar fóru fram en Barcelona vann 3-0 sigur á Liverpool í fyrri leiknum á Spáni.

Lenglet þurfti að eiga við Mohamed Salah í leiknum sem getur verið afar erfitt fyrir ófáa varnarmenn.

,,Ég þurfti að aðlagast fjarlægðinni sem ég þurfti að halda á milli mín og Salah,“ sagði Lenglet.

,,Þú mátt ekki gefa honum pláss til þess að spila boltanum en á sama tíma verðuru að vera nógu nálægt til að komast að honum í tæka tíð.“

,,Eftir byrjunina var auðveldara að staðsetja mig og skoða það hversu langt ég ætti að vera frá markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 4 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi

„Við verðum fara aft­ur af stað sem fyrst“ segir Jóhann um fótboltann á Íslandi