fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 19:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Betis vann virkilega góðan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti Real Madrid.

Gengi Betis hefur verið ágætt á tímabilinu en liðið hafnaði í 10. sæti deildarinnar.

Þrátt fyrir það þá ákvað félagið að reka Quique Setien úr starfi aðeins klukkutíma eftir sigurinn á Real.

Setien þótti gera góða hluti með Betis og vann liðið Atletico Madrid, Barcelona og Real á leiktíðinni.

Margir stuðningsmenn Betis eru æfir yfir þessari ákvörðun en Setien var að byggja upp skemmtilegt lið.

Hann tók við liðinu fyrir tveimur árum síðan og þykir Betis spila einn skemmtilegasta bolta spænsku deildarinnar.

Þessi ákvörðun þykir í raun vera til skammar en ljóst er að Setien verður ekki við stjórnvölin á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“