fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 21:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lokaleik dagsins í Pepsi Max-deild karla er nú lokið en lið Breiðabliks og ÍA áttust þá við í Kópavogi.

Það var boðið upp á ágætis fjör á Kópavogsvelli en eina mark leiksins gerði Einar Logi Einarsson fyrir ÍA.

Skagamenn eru nú með 13 stig á toppi deildarinnar en Einar gerði markið eftir hornspyrnu í uppbótartíma.

Hér má sjá það góða og slæma úr leiknum.

Plús:

Frábært sigur fyrir Skagamenn, þeir eiga að stefna á Evrópusæti í sumar.

Skagamenn hafa unnið Val, FH og Breiðablik í síðustu þremur leikjum. Magnaður árangur

Gunnleifur Gunnleifsson, sannar það á ári hverju að aldur er bara tala. Magnaður markvörður. Erik Hamren, landsliðsþjálfari var á vellinum. Fær Gunnleifur aftur tækifæri?

Mínus:

Guðjón Pétur Lýðsson verður að fara að leggja sitt að mörkum, hans leikur snýst um mörk og stoðsendingar.

Skagamenn geta stundum eytt óþarfa orku í röfl og tuð.

Leikur Blika var afar fyrirsjáanlegur, sparkað langt og vonað það besta. Ágúst Gylfason þarf að bæta þennan hluta leiksins.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“