fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Bowyer, stjóri Charlton Athletic, sá sína menn vinna dramatískan sigur á Doncaster á dögunum.

Bowyer og félagar unnu Doncaster í undanúrslitum í umspili um laust sæti í ensku Championship-deildinni.

Þeir þurftu þó heldur betur að hafa fyrir sigrinum en Charlton vann að lokum í vítakeppni.

Eftir leikinn þá ákvað Bowyer að labba inn í búningsklefa Doncaster og ræddi við leikmenn.

Í stað þess að fagna almennilega að vera kominn í úrslitaleikinn vildi Bowyer ræða við tapliðið.

Greint er frá því að Bowyer hafi farið með stutta og fallega ræðu þar sem hann óskaði þeim til hamingju með spilamennskuna.

Hann sagði leikmönnum að vera stoltir af því sem þeir hefðu afrekað og bannaði þeim að horfa til baka.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire

City og United vilja borga sömu upphæðina fyrir Maguire
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin

Stórstjarna þénar 31 milljón á viku: Ætlaði ekki að borga barnapíu sinni launin
433Sport
Í gær

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF

Fulham staðfestir söluna: Jón Dagur til AGF
433Sport
Í gær

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku

Sjáðu snekkjuna sem Ronaldo leigir á 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið

Sjáðu myndina: Er að ganga í raðir United – Ólst upp við að styðja félagið
433Sport
Í gær

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé

Beckham tjáir ást sína á Íslandi í þessu myndskeiði: Gáfu rausnarlegt þjórfé
433Sport
Í gær

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur

Segir að slæmt tap ÍA hafi ekki komið á óvart: Sáum þetta á Englandi í vetur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“

Hæstánægður með að Hazard sé farinn: ,,Ég þakka Guði fyrir það“