fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Bowyer, stjóri Charlton Athletic, sá sína menn vinna dramatískan sigur á Doncaster á dögunum.

Bowyer og félagar unnu Doncaster í undanúrslitum í umspili um laust sæti í ensku Championship-deildinni.

Þeir þurftu þó heldur betur að hafa fyrir sigrinum en Charlton vann að lokum í vítakeppni.

Eftir leikinn þá ákvað Bowyer að labba inn í búningsklefa Doncaster og ræddi við leikmenn.

Í stað þess að fagna almennilega að vera kominn í úrslitaleikinn vildi Bowyer ræða við tapliðið.

Greint er frá því að Bowyer hafi farið með stutta og fallega ræðu þar sem hann óskaði þeim til hamingju með spilamennskuna.

Hann sagði leikmönnum að vera stoltir af því sem þeir hefðu afrekað og bannaði þeim að horfa til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans

Ten Hag sagður á útleið – Þetta var síðasti naglinn í kistu hans