fbpx
Fimmtudagur 19.september 2019  |
433Sport

Grét er hann tjáði sínum mönnum fréttirnar – Ekki hans ákvörðun

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2019 10:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að staðfesta það að Massimiliano Allegri muni ekki stýra liði Juventus á næstu leiktíð.

Allegri hefur stýrt Juventus undanfarin ár en liðið vann áttunda deildarmeistaratitilinn í röð á tímabilinu.

Það var hins vegar ekki nóg til að Allegri myndi halda starfinu. Hann var rekinn frá félaginu.

Þetta tjáði grátandi Allegri leikmönnum Juventus í gær en hann tók við fyrir fjórum árum síðan.

Tap Juventus gegn Ajax í Meistaradeildinni kostaði Allegri starfið en liðið datt úr keppni í 8-liða úrslitum.

,,Félagið ákvað það að ég yrði ekki stjóri liðsins áfram,“ sagði Allegri í gær með tár í augunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans

Biðst afsökunar: Sagðist hafa tognað við að dúndra mömmu hans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf

Pukki æðið nær hæstu hæðum: Forseti Frakklands fékk treyju hans í gjöf
433Sport
Í gær

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus

PSG fór illa með Real Madrid – Endurkoma Atletico gegn Juventus
433Sport
Í gær

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“

Álagið reyndist of mikið fyrir Jón Jónsson: ,,Þeir voru mjög hissa þegar ég sagði þeim að það væri æfing“
433Sport
Í gær

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun

Rúnar Már mætir hálfgerðu varaliði United á morgun
433Sport
Í gær

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“

Minnast Grétars sem féll frá eftir skammvinna baráttu: „Alltaf stutt í grínið hjá Grétari“