fbpx
Miðvikudagur 18.september 2019  |
433Sport

Er þetta ástæða þess að Guardiola er sá besti? – Sjáðu hvað hann gerði eftir sigur dagsins

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er aldrei neinn friður þegar þú spilar undir stjórn Pep Guardiola sem þjálfar Manchester City.

City vann sannfærandi 6-0 sigur á Watford í dag og tryggði sér enska bikarinn.

Tímabil City var stórkostlegt en með sigrinum vann liðið þrennuna: deildarbikarinn, bikarinn og deildina.

Raheem Sterling skoraði tvennu fyrir City í leiknum í dag og átti mjög góðan leik.

Guardiola lét þó Sterling aðeins heyra það í leikslok en suma hluti vill hann sjá sinn mann gera betur.

Þrátt fyrir að allir hafi verið að fagna titlinum þá fékk Sterling engan frið og þurfti að hlusta á sinn stjóra.

Hann hættir aldrei!

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“

Fær að heyra það fyrir frekju í kvöld – Heimtaði að fá boltann: ,,Hann ætti ekki að spila aftur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”

Var ekki allt í lagi að baula á Fanndísi? – ,,Ósáttir með að hún hafi valið seðlana frekar en hjartað”
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur

Enn eitt áfallið hjá City: Einn miðvörður heill – Stones frá í nokkrar vikur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“

Eru íslenskir fjölmiðlar allt of neikvæðir? Aron Einar svarar: „Berum virðingu fyrir öllu á Íslandi“
433Sport
Í gær

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað

Rooney kallar eftir því að leikmenn fái betur borgað
433Sport
Í gær

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér

Neymar borgar vinum sínum 1,3 milljónir á mánuði fyrir að hanga með sér