fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom heldur betur á óvart í gær þegar miðjumaðurinn Santi Cazorla var valinn í spænska landsliðið.

Cazorla var síðast hluti af landsliðinu árið 2015 en hann hefur verið mikið meiddur síðustu ár. Cazorla yfirgaf Arsenal í fyrra og samdi við Villarreal.

Hann átti þó gott tímabil með Villarreal og þrátt fyrir að vera 34 ára gamall fær hann að taka þátt í verkefninu í undankeppni EM.

,,Þig dreymir alltaf um það að snúa aftur einn daginn en eftir tvö ár af meiðslum þá var erfitt fyrir mig að ímynda mér það gerast,“ sagði Cazorla.

,,Ég er svo ánægður með þetta, ég er enn að átta mig á þessu. Ég hef lesið öll fallegu skilaboðin sem hafa borist.“

,,Mig hefði aldrei getað dreymt um þetta. Ég vil þakka öllum þeim sem hafa staðið með mér í gegnum þessa erfiðu tíma.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford