fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433Sport

,,Komiði mér í þessa flugvél“ – Kári kvaddi og liðið upp um deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason er að kveðja lið Genclerbirligi í Tyrklandi en hann er líklega á leið í Pepxi-Max deildina.

Kári og félagar mættu Adana Demirspor í næst efstu deild en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Kári var ekki í hóp.

Það skiptir þó ekki miklu en Genclerbirligi er búið að tryggja sér sæti í efstu deild. Liðið hafnaði í öðru sæti deildarinnar.

Það er ekki búist við því að Kári spili lengur í Tyrklandi og er talað um að hann sé að semja við Víking Reykjavík.

,,Komiði mér í þessa flugvél!“ skrifar Kári á Instagram síðu sína og birti mynd af sér ásamt liðsfélaga sínum.

Kári kom þó reglulega við sögu á tímabilinu og spilaði sitt hlutverk er liðið tryggði sér sæti í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“

Segja að Valur verði að vera með plan B klárt – „Af hverju taka Tryggvi og Jónatan ekki hlaup inn fyrir?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð

Leikur ÍA og Fylkis færður inn í höll – Enginn leikur á grasi í þriðju umferð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram

Meistaraheppni yfir Víkingum þegar þeir heimsóttu Fram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði

Cole Palmer slátraði slöku Everton liði