fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

,,Komiði mér í þessa flugvél“ – Kári kvaddi og liðið upp um deild

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2019 17:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason er að kveðja lið Genclerbirligi í Tyrklandi en hann er líklega á leið í Pepxi-Max deildina.

Kári og félagar mættu Adana Demirspor í næst efstu deild en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Kári var ekki í hóp.

Það skiptir þó ekki miklu en Genclerbirligi er búið að tryggja sér sæti í efstu deild. Liðið hafnaði í öðru sæti deildarinnar.

Það er ekki búist við því að Kári spili lengur í Tyrklandi og er talað um að hann sé að semja við Víking Reykjavík.

,,Komiði mér í þessa flugvél!“ skrifar Kári á Instagram síðu sína og birti mynd af sér ásamt liðsfélaga sínum.

Kári kom þó reglulega við sögu á tímabilinu og spilaði sitt hlutverk er liðið tryggði sér sæti í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford