fbpx
Miðvikudagur 26.júní 2019
433Sport

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Mo Salah í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2019 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar að reyna að kaupa Mohamed Salah frá Liverpool í sumar. Frá þessu greinir Canal+.

Ekki er líklegt að Liverpool taki tilboði í framherjann knáa, sem hefur raðað inn mörkum á Anfield.

Zinedine Zidane vill miklar breytingar í sumar og Salah myndi styrkja sóknarleik liðsins mikið.

Búist er við að Eden Hazard komi til Real Madrid í sumar en einnig er talað um að Paul Pogba fari til félagsins.

Ljóst er að Salah gæti haft áhuga á að fara til Real Madrid en risarnir á Spáni heilla marga.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea

Þetta eru launin sem Lampard fær hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“

Mourinho vill ekki starfið: „Ekki í eðli mínu að taka við liði sem vill vera í níunda sæti“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn

Gísli Eyjólfsson snýr aftur heim: Löglegur fyrir stórleikinn
433Sport
Í gær

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“

Pamela Anderson í sárum: Segir frá grófu framhjáhaldi kærastans – „Hann er skrímsli“
433Sport
Í gær

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári

Neymar sagður hafa náð samkomulagi við Börsunga: Launin lækka um 1,4 milljarð á ári
433Sport
Í gær

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford

Patrik skrifaði undir nýjan og betri samnig við Brentford