fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
433Sport

Brjálaðist út í ungan strák sem reyndi sitt besta – Fær mikla gagnrýni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brett Pitman, leikmaður Portsmouth á Englandi, er ekki vinsæll á meðal knattspyrnuaðdáenda þessa stundina.

Pitman lék með Portsmouth í gær sem mætti Sunderland í umspilsleik um laust sæti í næst efstu deild.

Leiknum í gær lauk með markalausu jafntefli og fer Sunderland í úrslit eftir að hafa unnið fyrri viðureignina, 1-0.

Ungur boltastrákur fékk svo sannarlega að heyra það frá Pitman í gær er hann ætlaði að taka innkast.

Pitman blótaði og öskraði á boltastrákinn unga og taldi hann vera alltof seinan í að láta sig fá boltann.

Margir eru ósáttir við þessa framkomu Pitman sem á að vita betur en að tala niður til barna sem reyna að vinna sína vinnu.

Það er óhætt að segja að strákurinn hafi ekki verið að reyna að tefja þar sem leikurinn var á heimavelli Portsmouth.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell
433Sport
Í gær

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði
433Sport
Í gær

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á
433Sport
Í gær

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær
433Sport
Í gær

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“