fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Brjálaðist út í ungan strák sem reyndi sitt besta – Fær mikla gagnrýni

Victor Pálsson
Föstudaginn 17. maí 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brett Pitman, leikmaður Portsmouth á Englandi, er ekki vinsæll á meðal knattspyrnuaðdáenda þessa stundina.

Pitman lék með Portsmouth í gær sem mætti Sunderland í umspilsleik um laust sæti í næst efstu deild.

Leiknum í gær lauk með markalausu jafntefli og fer Sunderland í úrslit eftir að hafa unnið fyrri viðureignina, 1-0.

Ungur boltastrákur fékk svo sannarlega að heyra það frá Pitman í gær er hann ætlaði að taka innkast.

Pitman blótaði og öskraði á boltastrákinn unga og taldi hann vera alltof seinan í að láta sig fá boltann.

Margir eru ósáttir við þessa framkomu Pitman sem á að vita betur en að tala niður til barna sem reyna að vinna sína vinnu.

Það er óhætt að segja að strákurinn hafi ekki verið að reyna að tefja þar sem leikurinn var á heimavelli Portsmouth.

Myndband af atvikinu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“

Er hiti á Arnari í starfi? – „Þá heimta ég ekki að þættinum sé cancelað og að Gísli Einarsson sé rekinn“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi

KSÍ segir ráðningu á framkvæmdarstjóra í góðum farvegi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“