fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2019
433Sport

Undrabarnið á Akranesi fór illa með FH: Sjáðu tvö frábær mörk

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann spilar með ÍA í Pepsi Max-deildinni.

Bjarki var frábær fyrir lið ÍA í gær og var valinn maður leiksins er liðið vann 2-0 heimasigur á FH.

Hann gerði bæði mörk liðsins í leiknum og fékk ÍA að lokum þrjú verðskulduð þrjú stig.

Mörkin voru mismunandi en það fyrra kom eftir frábæra skyndisókn og það seinna skoraði Bjarki með frábæru skoti.

Umboðsskrifstofan Total Football birti myndband af mörkunum í dag og má sjá þau hér.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?

Verður hún fyrsta konan sem fær svona stórt starf?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun

Högg í maga Liverpool og United: De Ligt hefur tekið ákvörðun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð
433Sport
Í gær

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“

Hiti í Kópavoginum eftir leik: ,,Þú verður að spyrja Sigga Jóns út í þetta“
433Sport
Í gær

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?

Plús og mínus: Á ég von á Auðunni Blöndal?
433Sport
Í gær

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“