fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Undrabarnið á Akranesi fór illa með FH: Sjáðu tvö frábær mörk

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason er gríðarlega efnilegur leikmaður en hann spilar með ÍA í Pepsi Max-deildinni.

Bjarki var frábær fyrir lið ÍA í gær og var valinn maður leiksins er liðið vann 2-0 heimasigur á FH.

Hann gerði bæði mörk liðsins í leiknum og fékk ÍA að lokum þrjú verðskulduð þrjú stig.

Mörkin voru mismunandi en það fyrra kom eftir frábæra skyndisókn og það seinna skoraði Bjarki með frábæru skoti.

Umboðsskrifstofan Total Football birti myndband af mörkunum í dag og má sjá þau hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
París heillar Pogba

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Í gær

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Í gær

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“
433Sport
Í gær

Standa saman eftir andlát George Floyd: „Ég er nokkuð viss um að apar eru gáfaðri en rasistar“

Standa saman eftir andlát George Floyd: „Ég er nokkuð viss um að apar eru gáfaðri en rasistar“
433Sport
Í gær

Ótrúlegt ævintýri hófst á Akranesi árið 1955 og er enn að gefa af sér afreksfólk

Ótrúlegt ævintýri hófst á Akranesi árið 1955 og er enn að gefa af sér afreksfólk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt tíðindi – Dion snýr aftur í Laugardalinn

Óvænt tíðindi – Dion snýr aftur í Laugardalinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð