fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
433Sport

Öll leikmannakaup Ed Woodward skoðuð: Mörg misheppnuð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, er að fara inn í sjöunda sumarið sitt sem sá maður sem sér um að ganga frá kaupum á leikmönnum, fyrir Manchester United.

Woodward ber stóra ábyrgð á því hveru illa félagið stendur innan vallar, hann ber einnig ábyrgð á því að félagið stendur mjög vel fjárhagslega.

Woodward hefur á sínum árum keypt 23 leikmenn, mörg af þessum kaupum hafa misheppnast. Alexis Sanchez er þar efstur á blaði, launahæsti leikmaður deildarinnar hefur ekkert getað.

Sagt er að United muni reyna að losa sig við hann í sumar, það mun kosta Woodward hressilega.

Hér að neðan er uppgjör á leikmannakaupum Woodward.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Tannlaus prins
433Sport
Í gær

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433Sport
Í gær

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Spænsku risarnir fengu skilaboð frá Stjörnunni: Velkomnir á Samsungvöllinn í Garðabæ

Spænsku risarnir fengu skilaboð frá Stjörnunni: Velkomnir á Samsungvöllinn í Garðabæ
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“