fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Öll leikmannakaup Ed Woodward skoðuð: Mörg misheppnuð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, er að fara inn í sjöunda sumarið sitt sem sá maður sem sér um að ganga frá kaupum á leikmönnum, fyrir Manchester United.

Woodward ber stóra ábyrgð á því hveru illa félagið stendur innan vallar, hann ber einnig ábyrgð á því að félagið stendur mjög vel fjárhagslega.

Woodward hefur á sínum árum keypt 23 leikmenn, mörg af þessum kaupum hafa misheppnast. Alexis Sanchez er þar efstur á blaði, launahæsti leikmaður deildarinnar hefur ekkert getað.

Sagt er að United muni reyna að losa sig við hann í sumar, það mun kosta Woodward hressilega.

Hér að neðan er uppgjör á leikmannakaupum Woodward.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu
433Sport
Í gær

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433Sport
Í gær

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“