fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Fullorðinn maður sendi mömmu Harðar og 11 ára systur hans fingurinn: ,,Þroskist“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 14:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hörður Ingi Gunnarsson, var í byrjunarliði ÍA í gær er liðið vann 2-0 sigur á FH. Hörður ólst upp í FH.

Mamma Harðar var í stúkunni ásamt 11 ára systir hans, þær fengu að finna fyrir því og Herði misbýður.

,,Ætla ekki að fara nefna nein nöfn hérna en að gefa mömmu minni og 11 ára systur minni puttann eftir leikinn í gær er ekki fullorðnum mönnum sæmandi, grow up,“ skrifar Hörður á Twitter.

Ljóst má vera að þarna voru stuðningsmenn FH en Hörður kýs að nefna ekki nafn þeirra.

Skagamenn byrja með látum í Pepsi Max-deildinni og eru með tíu stig eftir fjórar umferðir. Hörður kom til ÍA fyrir síðustu leiktíð, áður lék hann með HK og Víkingi Ólafsvík.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United
433Sport
Í gær

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu
433Sport
Í gær

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433Sport
Í gær

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“