fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2019  |
433Sport

Byrjunarlið Fylkis og Vals – Gary Martin er ekki í hóp – Kristinn Freyr á bekknum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 18:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur þarf að svara fyrir sig í Pepsi Max-deild karla í kvöld er liðið mætir Fylki í fjórðu umferð deildarinnar.

Íslandsmeistararnir eru án sigurs eftir fyrstu þrjár umferðirnar og hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum.

Fylkir er taplaust í fimmta sæti deildarinnar en hefur gert tvö jafntefli í síðustu tveimuir leikjum.

Gary Martin er ekki í leikmannahóp Vals í kvöld eftir vandræði síðustu daga.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Fylkir:
Aron Snær Friðriksson
Ásgeir Eyþórsson
Orri Sveinn Stefánsson
Sam Hewson
Daði Ólafsson
Arnór Gauti Ragnarsson
Ólafur Ingi Skúlason
Ragnar Bragi Sveinsson
Geoffrey Castillion
Ari Leifsson
Helgi Valur Daníelsson

Valur:
Hannes Þór Halldórsson
Birkir Már Sævarsson
Einar Karl Ingvarsson
Haukur Páll Sigurðsson
Kristinn Ingi Halldórsson
Sigurður Egil Lárusson
Andri Adolphsson
Lasse Petry
Orri Sigurður Ómarsson
Bjarni Ólafur Eiríksson
Eiður Aron Sigurbjörnsson

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

North með nefhring!
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur

Sjáðu sturlaða spyrnu Kane sem tryggði Tottenham sigur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við

Sarri tók áhættu með Ronaldo – Svona brást Portúgalinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“

Zidane bauð upp á sprengju: ,,Best ef Bale færi á morgun“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“

Pirraður Zlatan lét þjálfarann heyra það: ,,Farðu heim, litla tík“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni

Sjáðu myndina: Tapaði veðmáli og þurfti að aflita hárið – Einn neitaði að taka refsingunni
433Sport
Fyrir 4 dögum

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK

Sjáðu markið: Jón Dagur sýndi gæðin gegn FCK