fbpx
Föstudagur 20.september 2019  |
433Sport

Albert og félagar höfnuðu boði Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 16. maí 2019 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar fengu boð frá enska úrvalsdeildarliðinu Liverpool á dögunum.

Frá þessu er greint í dag en Liverpool vildi fá að leika æfingaleik við AZ fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar.

Það eru nánast þrjár vikur á milli leikja Liverpool eða frá síðasta deildarleiknum og svo þar til úrslitin fara fram.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vildi spila við AZ í æfingaleik í Madríd viku áður en leikurinn við Tottenham fer fram.

AZ hefur hins vegar hafnað því boði Liverpool þar sem hollenska deildin er búin og eru leikmenn farnir í frí.

Albert missir því af því tækifæri að mæta stórstjörnum Liverpool en leikmenn snúa aftur til æfinga þann 19. júní.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið

De Gea lagði 28 milljónir inn á Rauða krossinn: Sjö hafa látið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku

18 ára leikmaður Chelsea þénar nú 28 milljónir á viku
433Sport
Í gær

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell

Greenwood hetja United – Ótrúleg úrslit í Þýskalandi og Hörður fékk skell
433Sport
Í gær

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði

Dæmdur í fangelsi fyrir hrottalega árás – Fékk samning um leið og hann losnaði
433Sport
Í gær

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á

Opnar á að nýjasta stjarnan fari til United: Þrátt fyrir allt sem gekk á
433Sport
Í gær

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna

Lið ársins í Pepsi Max-deild karla: Sjö koma úr liði Íslandsmeistaranna
433Sport
Í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær

Knattspyrnumaður myrtur í Amsterdam í gær
433Sport
Í gær

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“

Kristján hefur lengi starfað í faginu: Hælbeinið farið að vera til vandræða – „Af­leiðing­arn­ar geta verið al­var­leg­ar“