fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2019  |
433Sport

Þetta eru mennirnir sem safna spjöldum í Pepsi Max-deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 15:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórða umferð Pepsi Max-deildarinnar fer af stað í kvöld með þremur leikjum. Eftir þrjár umferðir, hefur einn leikmaður fengið gult spjald í öllum leikjum.

Telmo Ferreira Castanheira leikmaður ÍBV hefur fengið gult spjald í hverjum einasta leik. Fær hann spjald í Kórnum, gegn HK, á morgun?

Aðrir leikmenn sem hafa verið duglegir við að brjóta af sér eru með tvö gul spjöld. Athygli vekur að Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA hefur fengið tvö gul spjöld, í tveimur leikjum.

Pepsi Max-deildin fer af stað með með látum, en eins og fyrr segir fer fjórða umferðin af stað í kvöld.

Fjöldi Nafn Félag
3 Telmo Ferreira Castanheira ÍBV
2 Arnar Már Guðjónsson ÍA
2 Hallur Flosason ÍA
2 Hörður Ingi Gunnarsson ÍA
2 Ólafur Ingi Skúlason Fylkir
2 Óli Stefán Flóventsson KA
2 Ragnar Bragi Sveinsson Fylkir
2 Rodrigo Gomes Mateo Grindavík
2 Stefán Teitur Þórðarson ÍA
2 Ýmir Már Geirsson KA

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Konunglegt foreldrafrí
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni

Sjáðu myndina: Ný treyja Englandsmeistarana fær mikla gagnrýni
433Sport
Í gær

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?

Barcelona skuldar ótrúlega upphæð: Hvernig hafa þeir efni á honum?
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við

Sjáðu myndirnar: Komst inn á völlinn og lét stjórann heyra það – Svona brást hann við
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“

Gary Martin bálreiður á Twitter og svaraði Lucas: ,,Ættir að gefast upp á að fylgjast með fótbolta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“

Dóttir hennar var yfir sig ásftangin og sætti sig við það ótrúlega: ,,Ég dó næstum þegar þau sögðu mér frá þessu“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“

Albert fór illa með mömmu sína: Fékk gríðarlega pirrandi símtal – ,,Hún kenndi mér alltaf um“