fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Þekkir þú þessar stelpur? – ,,Konur eiga að vera í barneignum, þær eiga að vera í þvottahúsinu“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna fer fram í Frakklandi í sumar, áhuginn á mótinu er talsverður.

Íslenska landsliðið rétt missti af sæti á mótið, klaufaskapur undir lokin í undankeppninni varð liðinu að falli.

Þýska landsliðið er alltaf líklegt til afreka en stelpurnar þar í landi reyna að vekja athygli á sér, með áhrifaríkri auglýsingu. ,,Þekkir þú nöfnin okkar? Hélt ekki,“ segir í upphafi.

Þar segja þær sögu sína en liðið hefur náð frábærum árangri ,,Við höfum þurft að berjast við fordóma,“ sagði einn leikmaður liðsins.

,,Konur eiga að vera í barneignum, þær eiga að vera í þvottahúsinu,“ segja stelpurnar í þessari flottu auglýsingu.

,,Við erum ekki með tvo bolta í klofinu en við kunnum að nota bolta.“

Auglýsinguna má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Í gær

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433Sport
Í gær

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“