fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Svona gæti byrjunarlið Liverpool orðið ef draumur Klopp rætist

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool er sagður vilja fá tvo nýja leikmenn inn í sumar ef marka á Mirror.

Sagt er að Klopp vilji fá Nabil Fekir, sem var nálægt því að koma til Liverpool í fyrra.

Fekir er fyrirliði Lyon og hann má yfirgefa félagið í sumar, hann er öflugur sóknarsinnaður miðjumaður.

Þá er sagt að draumur Jurgen Klopp sé að fá Matthijs de Ligt, fyrirliða Ajax. Hann og Virgil van Dijk yrðu öflugt teymi.

Þannig gæti byrjunarlið Liverpool orðið svona á næstu leiktíð.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi