fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Stóð við stóru orðin og fékk sér ótrúlegt húðflúr: ,,Ég fór alla leið“

433
Miðvikudaginn 15. maí 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær er gríðarlega vinsæll á Old Trafford en hann er í dag stjóri Manchester United.

Solskjær var frábær leikmaður fyrir United á sínum tíma en var fenginn til að taka við liðinu í desember.

Gengið var slæmt undir Jose Mourinho og þurfti félagið að ráða stjóra til að stýra skipinu út tímabilið.

Eftir frábæra byrjun þá fékk Solskjær starfið endanlega en United vann á meðal annars magnaðan 3-1 útisigur á Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni.

Síðan þá hefur gengið þó versnað töluvert og er orðrómur um það að Solskjær sé valtur í sessi þrátt fyrir að hafa fengið þriggja ára samning.

Tor Henrik Stensland er landi Solskjær og kemur frá Noregi, hann er einnig aðdáandi United.

Fyrir leikinn fræga gegn PSG í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar lofaði hann því að hann myndi fá sér húðflúr af Solskjær ef United tækist að komast áfram.

Stensland stóð við stóru orðin og ákvað að fá sér risastórt húðflúr af Solskjær sem er ‘við stýrið’ eins og sagt er.

,,Ég fór alla leið“ skrifaði Stensland á Twitter og birti mynd af útkomunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Í gær

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433Sport
Í gær

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“