fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Rúnari leið illa: ,,Óþarfa hjartatruflanir þarna í lokin“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna 4-3 sigur á Víkingum í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Stjarnan var með 4-1 forystu í seinni hálfleik en Víkingar gáfust ekki upp og minnkuðu muninn, eitthvað sem Rúnar var ekki hrifinn af.

,,Við skorum tvö mörk og þeir ekki neitt, um það snýst knattspyrnan, að skora meira en andstæðingurinn,“ sagði Rúnar um hvort forystan í fyrri hálfleik hafi verið verðskulduð.

,,Við vorum fínir í stöðunni 4-1 en það voru óþarfa hjartatruflanir þarna í lokin, Víkingarnir gerðu vel með að koma til baka.“

,,Það er algjört helvítis klúður að hleypa þeim aftur inn í leikinn, það er ekki gott fyrir mig.“

,,Mér líður bara illa, þeir fengu aukaspyrnur og voru hættulegir. Það var kominn einhver fýlingur í þá. Mér leið ekkert sérstaklega vel!“

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

París heillar Pogba

París heillar Pogba
433Sport
Í gær

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Í gær

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?

Mun Liverpool stökkva á tilboðið eða kemur einhver og stelur honum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúrik getur ekki tjáð sig: „Málið er hjá lögfræðingum“

Rúrik getur ekki tjáð sig: „Málið er hjá lögfræðingum“