fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Rúnari leið illa: ,,Óþarfa hjartatruflanir þarna í lokin“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 21:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna 4-3 sigur á Víkingum í Pepsi Max-deild karla í kvöld.

Stjarnan var með 4-1 forystu í seinni hálfleik en Víkingar gáfust ekki upp og minnkuðu muninn, eitthvað sem Rúnar var ekki hrifinn af.

,,Við skorum tvö mörk og þeir ekki neitt, um það snýst knattspyrnan, að skora meira en andstæðingurinn,“ sagði Rúnar um hvort forystan í fyrri hálfleik hafi verið verðskulduð.

,,Við vorum fínir í stöðunni 4-1 en það voru óþarfa hjartatruflanir þarna í lokin, Víkingarnir gerðu vel með að koma til baka.“

,,Það er algjört helvítis klúður að hleypa þeim aftur inn í leikinn, það er ekki gott fyrir mig.“

,,Mér líður bara illa, þeir fengu aukaspyrnur og voru hættulegir. Það var kominn einhver fýlingur í þá. Mér leið ekkert sérstaklega vel!“

Nánar er rætt við Rúnar hér fyrir neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Í gær

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433Sport
Í gær

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“