fbpx
Þriðjudagur 23.júlí 2019  |
433Sport

Óli K: Hann sagði eitthvað ósæmandi að mati Péturs dómara

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 21:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson þjálfari FH, viðurkennir að sínir menn hafi átt skilið að tapa leik kvöldsins gegn ÍA.

ÍA fékk FH í heimsókn í fjórðu umferð Pepsi Max-deildar karla og hafði betur, 2-0 á Akranesi.

,,Við fáum á okkur mark mjög snemma og Skagamenn gera það vel á 3 eða 4 mínútu,“ sagði Ólafur við Stöð 2 Sport.

,,Boltinn fer beint í hendurnar á Árna og það kemur Skagamönnum í góða stöðu. Við náðum ekki að herja á þá nógu vel til að jafna.“

,,Svo þegar við vorum að reyna það þá skora þeir annað. Þeir voru betri í þeirra gameplani og þeir unnu þennan leik verðskuldað.“

Pétur Viðarsson fékk beint rautt spjald í síðari hálfleik en hann talaði illa til aðstoðardómara leiksins og spurði hvort hann væri ‘fokking þroskaheftur’.

,,Mér skilst að þetta hafi verið eitthvað ósæmandi að mati Péturs dómara en það er ómögulegt fyrir mig að segja hvað það var. Ég treysti því að sú ákvörðun hafi verið rétt.“

,,Við mættum ekki illa til leiks, við vissum að þeir væru góðir í skyndisóknum og við gefum beint á markmanninn. Við þurfum að laga það.“

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Elis er látinn
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“

Sjáðu atvikið: Leikmaður Liverpool fékk að finna fyrir því í leik sem skipti engu máli: ,,Skammarlegt brot“
433Sport
Í gær

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“

Sakna Guðna sem fékk mörg skilaboð: ,,Hvar er Guðni þegar við þurfum mest á honum að halda?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana

Neitar því að hafa verið fullur í rútunni – Þessi drakk alla bjórana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“

Van Dijk svarar sögusögnunum: ,,Kannski er kominn tími á að breyta þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann

Baulað á leikmann United í æfingaleik – Solskjær ætlar að ræða við hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni

Sjáðu hvað Bruce sagði við félagana eftir fyrsta sigurinn – Hlær að gagnrýninni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?

Gera þeir hann að launahæsta leikmanni Englands?
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn