fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Eru raddböndin nóg til að halda besta leikmanni liðsins?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, leikmaður Chelsea, reynir að fá liðsfélaga sinn Eden Hazard til að vera um kyrrt hjá félaginu.

‘Eden Hazard, we want you to stay’ er eitthvað sem stuðningsmenn Chelsea hafa sungið undanfarið en Belginn er sterklega orðaður við Real Madrid.

Loftus-Cheek er á sama máli og stuðningsmenn og vonar innilega að Hazard fari ekki fet.

,,Ég hef verið að syngja þetta til hans í búningsklefanum,“ sagði Loftus-Cheek við Sky Sports.

,,Ég er viss um það að allir hjá félaginu vilji halda honum – leikmenn, starfsfólk, stjórnin og stuðningsmenn.“

,,Hann er svo hæfileikaríkur og hann hefur hjálpað liðinu gríðarlega á þessum sjö árum.“

,,Hann hefur hjálpað liðinu að vinna titla, allir njóta þess að horfa á hann spila. Ég er viss um að félagið hafi óskað honum góðs gengis ef hann ákveður að fara annað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Í gær

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra