fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Eru raddböndin nóg til að halda besta leikmanni liðsins?

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. maí 2019 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Loftus-Cheek, leikmaður Chelsea, reynir að fá liðsfélaga sinn Eden Hazard til að vera um kyrrt hjá félaginu.

‘Eden Hazard, we want you to stay’ er eitthvað sem stuðningsmenn Chelsea hafa sungið undanfarið en Belginn er sterklega orðaður við Real Madrid.

Loftus-Cheek er á sama máli og stuðningsmenn og vonar innilega að Hazard fari ekki fet.

,,Ég hef verið að syngja þetta til hans í búningsklefanum,“ sagði Loftus-Cheek við Sky Sports.

,,Ég er viss um það að allir hjá félaginu vilji halda honum – leikmenn, starfsfólk, stjórnin og stuðningsmenn.“

,,Hann er svo hæfileikaríkur og hann hefur hjálpað liðinu gríðarlega á þessum sjö árum.“

,,Hann hefur hjálpað liðinu að vinna titla, allir njóta þess að horfa á hann spila. Ég er viss um að félagið hafi óskað honum góðs gengis ef hann ákveður að fara annað.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“

Sjáðu krakkann sem spilaði fyrir aðallið Celtic í dag: ,,Hversu gamall er hann? Hvað er í gangi?“
433Sport
Í gær

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann

Hélt magnaða ræðu fyrir tapliðið – Fór beint inn í klefann
433Sport
Í gær

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann

Reif sig úr treyjunni og var refsað: Faðmaði dómarann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“

Dúndrað fyrir rútuna og mannorðið í hættu: ,,Þar voru ákveðnir trúðar sem voru að trúðast með honum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi

Átti frábært tímabil en fær ekki að fara með: Eiginkonan undrandi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“

Njarðvík minnist Gísla Fowler sem var myrtur í Noregi: ,,Var góður dómari og menn komust ekki upp með neitt múður“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“

Of dýr fyrir Svíana og vill ekki aftur til Rússlands: ,,Vonandi breyttir tímar hjá mér með landsliðinu“