fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2019  |
433Sport

Þetta er boltinn sem verður notaður í Meistaradeildinni á næstu leiktíð

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 19:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að birta mynd af boltanum sem verður notaður í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.

Meistaradeildin er líklega virtasta keppni heims en þar spila bestu lið Evrópu og stendur eitt lið uppi sem sigurvegari.

Það á enn eftir að spila úrslitaleikinn á þessu tímabili en þar munu Tottenham og Liverpool eigast við.

Hönnun boltans er sú sama og undanfarin ár en búið er að breyta litunum.

Boltinn verður fáanlegur í búðum í ágúst en undankeppnin hefst í sumar er minni liðin spila sína leiki.

Hér má sjá myndir af boltanum.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns

Samþykkti að skipta um númer: Vill heiðra minningu afa síns
433Sport
Í gær

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali

Rándýr upptaka hvarf: Opnaði sig loksins um viðkvæmt mál í einkaviðtali
433Sport
Fyrir 3 dögum

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“

Segir að tölfræði Van Dijk sé kjaftæði: ,,Ég skoraði og hann var skilinn eftir“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði

Hvað er fyrirliði Arsenal að gefa í skyn? – Sjáðu hvað hann gerði