fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

,,Það er í lagi að vera hommi“

433
Þriðjudaginn 14. maí 2019 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það er í lagi að vera hommi,“ segir Andy Brennan, sem er fyrsti leikmaðurinn í úrvalsdeildinni í Ástralíu, sem kemur úr skápnum.

Það hefur í mörg ár verið rætt um það, hvers vegna samkynhneigðir karlmenn finnist varla í fótboltanum.

Ljóst er að fjöldi atvinnumanna í fótbolta eru í skápnum, þora ekki að stíga úr skápnum.

Þessi 26 ára gamli maður vildi ekki lengur lifa í felum, með hver hann væri, í raun og veru. ,,Að vera heiðarlegur með þetta, þá líður mér best,“ sagði Brennan.

,,Það kom bara augnablik, þar sem ég varð að sætta mig við hver ég er. Ég hugsaði mikið um þetta, ég reyndi að fela þetta. Reyndi að ýta þessu til hliðar, ég bjóst við að fá mikla gagnrýni.“

,,Ég taldi að fólk myndi koma öðruvísi fram við, ég var mjög hræddur. Ég gerði þetta sem betur fer, mér hefur aldrei liðið betur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United

Daniel James hefur náð samkomulagi við Manchester United
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu

Gylfi í ótrúlegum hópi yfir þá bestu
433Sport
Í gær

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433Sport
Í gær

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“

Bjarni sendir pillu á Ágúst: Vantar kjark og þor – ,,Klikka enn og aftur á stóra prófinu“
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“