fbpx
Þriðjudagur 02.júní 2020
433Sport

Sjáðu hvað stjarna Liverpool gerði strax eftir leik: Elskar íþróttina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold spilar stórt hlutverk fyrir lið Liverpool í dag þrátt fyrir að vera aðeins 20 ára gamall.

Alexander-Arnold spilar í bakverði hjá Liverpool og lagði upp mark í 2-0 sigri á Wolves um helgina.

Enski landsliðsmaðurinn var þó ekki þreyttur eftir viðureign helgarinnar og ákvað að vera um kyrrt á Anfield í dágóðan tíma.

Alexander-Arnold hitti vini sína eftir leikinn á dögunum og fengu þeir að leika sér saman á grasinu á Anfield.

Greint er frá því að Alexander-Arnold hafi spilað með félögum sínum í tvo klukkutíma eftir leik og skemmtu þeir sér konunglega.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð

Klopp byrjaður að undirbúa næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Sjáðu inn í höllina þar sem Jesse Lingard býr

Sjáðu inn í höllina þar sem Jesse Lingard býr
433Sport
Í gær

Varð fyrir fordómum fyrir að ræða mál George Floyd – Ungur drengur kallaði hann apa

Varð fyrir fordómum fyrir að ræða mál George Floyd – Ungur drengur kallaði hann apa
433Sport
Í gær

Sancho sendi sterk skilaboð: „Réttlæti fyrir George Floyd“

Sancho sendi sterk skilaboð: „Réttlæti fyrir George Floyd“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu tíu launahæstu á síðasta ári – Milljarður á milljarð ofan

Sjáðu tíu launahæstu á síðasta ári – Milljarður á milljarð ofan