fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Ólafur Ingi hjólaði í Helga Mikael: ,,Skil ekki hvað hið ágæta fólk hjá KSÍ er að gera“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2019 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Ingi Skúlason, leikmaður Fylkis hjólaði í Helga Mikael Jónasson, dómarinn í leik KR og Fylkis í gær. Þetta gerði hann á Stöð2Sport.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en Helgi flautaði mikið í leiknum, lítið flæði komst í spilið.

„Mér fannst dómarinn hræðilega slakur í dag og það á bæði lið. Mér fannst hann missa tökin á þessu,“ sagði Ólafur Ingi við Stöð2Sport eftir leikinn í Pepsi Max-deildinni.

Þetta er ekki fyrsti leikurinn sem Helgi dæmir hjá liðunum í ár.

„Hann dæmdi tvo leiki hjá þessum liðum í Reykjavíkurmótinu og hafði engin tök á leiknum. Ég skil því ekki hvað hið ágæta fólk hjá KSÍ er að gera með því að setja hann á þennan leik. Hann dæmdi illa á bæði lið og það hafði ekki áhrif á úrslitin.“

Viðtalið er hér að neðan.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“