Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Gagnrýnir Van Dijk hressilega: ,,Þetta eru engin geimvísindi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 21:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, fyrrum leikmaður Manchester United, gagnrýndi Virgil van Dijk hressilega eftir leik Liverpool og Barcelona í kvöld.

Luis Suarez skoraði fyrsta mark Barcelona í fyrri hálfleik en liðið vann að lokum 3-0 sigur.

Ferdinand lét Van Dijk aðeins heyra það fyrir varnarvinnuna í fyrsta markinu og segir hann hafa verið sofandi.

,,Þetta var Van Dijk að kenna. Hann sér Suarez, hann benti á hvar hann vildi fá boltann,“ sagði Ferdinand.

,,Þetta eru engin geimvísindi. Hann er alveg fyrir framan hann. Þetta er þeirra maður, með níu aftan á treyjunni.“

,,Van Dijk stóð bara þarna. Það er glæpsamlegt í þessari stöðu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 14 klukkutímum

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley

Aston Villa staðfestir komu Samatta – Fyllir skarð Wesley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville heimtar breytingar og er kominn með nóg: ,,Þetta er ófyrirgefanlegt“

Neville heimtar breytingar og er kominn með nóg: ,,Þetta er ófyrirgefanlegt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“

Kiddi Jak um umdeilda atvikið í stórleiknum í gær: Segir ákvörðunina rétta – ,,Sérstakt að hann hafi ekki tekið hana sjálfur“
433
Fyrir 16 klukkutímum

Reinier Jesus til Real Madrid

Reinier Jesus til Real Madrid
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið
433
Fyrir 19 klukkutímum

Býst við að Guardiola muni forða sér burt

Býst við að Guardiola muni forða sér burt
433
Fyrir 21 klukkutímum

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Berglind strax orðin hetja á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu

Berglind strax orðin hetja á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu
433Sport
Í gær

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama
433Sport
Í gær

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis