fbpx
Laugardagur 17.ágúst 2019  |
433Sport

Byrjunarlið Barcelona og Liverpool – Firmino og Alexander-Arnold á bekknum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 1. maí 2019 17:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur í Meistaradeild Evrópu í kvöld er lið Liverpool heimsækir Barcelona.

Um er að ræða leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikur liðanna fer fram á Nou Camp á Spáni.

Leikurinn hefst klukkan 19:00 í kvöld en seinni leikurinn er svo spilaður í Liverpool eftir viku.

Það vantar Roberto Firmino í byrjunarlið Liverpool í kvöld en hann er að glíma við smávægileg meiðsli og er á bekknum.

Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.

Barcelona: Ter Stegen, Roberto, Lenglet, Pique, Alba, Busquets, Rakitic, Vidal, Coutinho, Suarez, Messi

Liverpool: Alisson, Gomez, Matip, Van Dijk, Robertson, Milner, Fabinho, Wijnaldum, Keita, Mane, Salah

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð

Plús og mínus: Skammarleg hegðun Elfars – Verðskuldað rautt og fáránleg viðbrögð
433Sport
Í gær

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum

Sjáðu sturlað aukaspyrnumark Óttars gegn Blikum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?

Hefði átt að endurtaka vítaspyrnuna sem tryggði Liverpool bikarinn?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar

Frank dregur í land: Sagði það heimskulegt að konu myndu þéna það sama og karlar