fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Annar skammtur af Rússagulli á leið á Akranes? – Arnór er orðaður við Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. apríl 2019 09:26

Arnór lék í Meistaradeild Evrópu með CSKA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson átti stórleik fyrir lið CSKA Moskvu um helgina sem mætti Spartak Moskvu í Rússlandi. Um var að ræða mikilvægan leik í Evrópubaráttunni en CSKA var einu stigi á undan Spartak fyrir leikinn.

Arnór reyndist of stór biti fyrir heimamenn í Spartak en hann skoraði öll mörk leiksins í sigri CSKA. Arnór skoraði tvennu fyrir CSKA snemma í síðari hálfleik sem reyndist nóg til að tryggja 2-0 sigur.

CSKA lyftir sér upp í þriðja sæti deildarinnar með sigrinum og er fjórum stigum á eftir toppliði Zenit.

Arnór er 19 ára gamall en CSKA keypti hann frá Norrköping í Svíþjóð síðasta sumar. Eiríkur Jónsson, blaðamaðurnn reyndi fjallar um sögu Arnórs á vef sínum. Arnór ólst upp á Akranesi en samkvæmt Eiríki þá fékk ÍA 50 milljónir króna, þegar Arnór var keyptur til Rússlands.

Skagamenn gætu svo fengið aðrar 50 milljónir í sumar ef marka má frétt Eiríks. ,,Mörg félög á meginlandinu fylgjast náið með Arnóri sem ku verða verðlagður á 1 milljarð og það myndi þýða að Skagamenn fengu 50 milljónir til viðbótar. Heimildir herma að lið eins og Real Madrid og Valencia á Spáni og Napolí og Atalanta á Ítalíu muni berjast um Arnór,“ skrifar Eiríkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi

Nagelsmann hafnar Bayern og heldur áfram í sama starfi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið