fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Rúrik kveikti í internetinu: Jón Jónsson biður eiginkonu sína afsökunar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 5. apríl 2019 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milljón dollara útlit, á vel við þegar talað er um Rúrik Gíslason, landsliðsmann í knattspyrnu. Milljón á líka vel við enda er það fylgjendafjöldi Rúriks á Instagram.

Rúrik birti mynd á Instagram í gær sem segja má að hafa kveikt elda á internetinu, fólk gjörsamlega missti sig.

Myndin er af Rúrik berum að ofan, þar sem hann slakar á. ,,Nei andskotinn,“ skrifaði Hannes Þór Halldórsson, markvörður karlalandsliðsins í fótbolta.

Jón Ragnar Jónsson, stundaði andleg framhjáhald og fór að biðja eiginkonu sína afsökunar. ,,Ég held ég hafi gerst sekur um andlegt framhjáhald rétt í þessu, sorry Hafdís,“ skrifaði söngvarinn vinsæli.

,,Haltu kjafti, hvað þessa er flott,“ skrifar Frederik Schram, markvörður landsliðsins en hann og Rúrik eru sagðir vera myndarlegustu leikmenn landsliðsns.

Þessa svakalegu mynd má sjá hér að neðan en hún hefur fengið yfir 100 þúsund „like“.

 

View this post on Instagram

 

Throwback Thursday…

A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Elías Már hluti af mögnuðum hóp

Elías Már hluti af mögnuðum hóp
433Sport
Í gær

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba

ESPN: Solskjær notar fyrirliðabandið til að reyna að sannfæra Pogba
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Í gær

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn

Þetta eru samningslausir leikmenn á Englandi: Mörg stór nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR

Vandræði Vals halda áfram – Óþarfa spenna hjá KR
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“

Hermann reyndi að ýta eigandanum fram af rútunni: ,,Mig langar svo að smassa þig í drasl Auddi“