fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Guðni: Höldum áfram að byggja upp fótboltann og komast á stórmót

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 30. apríl 2019 17:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, ræddi þá ákvörðun að ræða yfirmann knattspyrnumála á blaðamannafundi í dag.

Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ í dag og gerir tveggja ára samning.

Guðni hefur lengi skoðað það að ráða í þessa stöðu og er spenntur fyrir komandi verkefni.

,,Ég held að þetta sé jákvætt skref fyrir okkur í okkar uppbyggingu og okkar fótboltaumhverfi,“ sagði Guðni.

,,Ég held að þetta muni nýtast okkar starfi innan KSÍ mjög vel.“

,,Ég sé þetta sem teymisvinnu með þeim þjálfurum sem hér eru fyrir. Til þess að rýna í hvað við getum best gert innan KSÍ með okkar landslið, uppbyggingum og hæfileikamótum og svo framvegis.“

,,Það er alltaf erfitt að fylgja eftir svona góðum árangri eins og undanfarin ár en það er bara verkefnið.“

,,Markmiðið er að halda áfram að bæta sig og gera jafnvel enn betur og halda áfram að byggja fótboltann upp í landinu og komast á stórmót.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

12 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar

12 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir

Vann magnaðan sigur á Real en rekinn klukkutíma seinna – Stuðningsmenn brjálaðir
433Sport
Í gær

Er þetta ástæða þess að Guardiola er sá besti? – Sjáðu hvað hann gerði eftir sigur dagsins

Er þetta ástæða þess að Guardiola er sá besti? – Sjáðu hvað hann gerði eftir sigur dagsins
433Sport
Í gær

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“

Hermann var skíthræddur við Pétur Jóhann: Las yfir Eiði Smára – ,,Spurðu hann hvað hann kallaði mig í partýinu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brjálaðist út í ungan strák sem reyndi sitt besta – Fær mikla gagnrýni

Brjálaðist út í ungan strák sem reyndi sitt besta – Fær mikla gagnrýni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jón Dagur að ganga í raðir AGF

Jón Dagur að ganga í raðir AGF
433Sport
Fyrir 3 dögum

Klopp til í að selja þessa níu leikmenn til að fá 100 milljónir punda

Klopp til í að selja þessa níu leikmenn til að fá 100 milljónir punda
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rooney hjólar í leikmenn United: Þetta hatar hann

Rooney hjólar í leikmenn United: Þetta hatar hann