fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Líkleg byrjunarlið FH og HK: Getur Óli Kristjáns komið FH aftur á toppinn?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. apríl 2019 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stærsta og vinsælasta íþróttakeppni á Íslandi hefst um helgina þegar Pepsi Max-deild karla fer af stað. Um er að ræða efstu deild karla í knattspyrnu og að mati margra er þessi vinsælasta íþrótt í heimi vorboðinn ljúfi. 12 lið eru í deildinni líkt og síðustu ár. Hart verður barist á toppnum en ekki síður á botninum.

Klukkan 16:00 á morgun mætast FH og HK, stórveldið gegn nýliðunum úr Kópavogi sem kunna best við sig innandyra, í Kórnum.

Stuðlarnir á Lengjunni:
FH – 1,15
Jafntefli – 5
HK – 8,27

Smelltu hér til að veðja á Lengjunni

FH er sært dýr eftir vont tímabil í fyrra og ætlar liðið sér aftur að berjast um titla, Ólafur Kristjánsson er að koma sínum hugmyndum alla leið og er með lítið breytt lið. Flestir spá því að HK verði hins vegar í fallbaráttu í allt sumar og fari beint aftur niður.

Hér að neðan má sjá líkleg byrjunarlið á morgun:

FH (4-3-3)
Gunnar Nielsen, Cedric D´ulivo , Guðmann Þórisson, Guðmundur Kristjánsson, Hjörtur Logi Valgarðsson, Davíð Þór Viðarsson, Björn Daníel Sverrisson, Brandur Olsen, Steven Lennon, Jákup Ludvig Thomsen, Jónatan Ingi Jónsson

HK (4-3-3)
Arnar Freyr Ólafsson, Birkir Valur Jónsson, Björn Berg Bryde, Leifur Andri Leifsson, Hörður Árnason, Ólafur Örn Eyjólfsson, Atli Arnarson, Arnþór Ari Atlason, Emil Atlason, Brynjar Jónassoon, Máni Austmann

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl

Íslenskur landsliðsmaður og allir hans samherjar liggja undir grun: Sakaðir um veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndbandið sem allir héldu að væri ekta: Sjáðu hvað átti að hafa gerst

Myndbandið sem allir héldu að væri ekta: Sjáðu hvað átti að hafa gerst
433Sport
Í gær

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?

Furðuleg ummæli Mbappe vekja athygli: Fer hann frá París?
433Sport
Í gær

Þetta eru tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar

Þetta eru tíu bestu framherjar ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Í gær

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“

Hjörvar og félagar kafa aftur ofan í mál Gary Martin: Endalaust af sögum – ,,Það er bara lygi“
433Sport
Í gær

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð

Klopp gaf gott frí: Núna hefst alvaran í æfingaferð