fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Tíu bestu kaup tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni: Leikmaður Liverpool á toppnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Football365 birtir reglulega skemmtilega lista sem tengjast ensku úrvalsdeildinni og leikmönnum þar.

Nýlega var birtur listi þar sem bestu kaup tímabilsins voru skoðuð en þar eru leikmenn sem hafa staðið sig frábærlega á leiktíðinni.

Samkvæmt þessum lista þá eru Alisson Becker, markvörður Liverpool, bestu kaup síðasta sumars. Alisson var keyptur frá Roma og var um tíma dýrasti markvörður heims.

Tíu leikmenn eru nefndir en þeir hafa allir reynst sínu liði vel á sinn hátt.

Við byrjum á tíunda sætinu en þar er markmaðurinn Lukasz Fabianski sem West Ham fékk frá Swansea.

10. Lukas Fabianski – til West Ham frá Swansea

9. Lucas Digne – til Everton frá Barcelona

8. Matteo Guendouzi – til Arsenal frá Lorient

7. Richarlison – til Everton frá Watford

6. James Maddison – til Leicester frá Norwich

5. Salomon Rondon – til Newcastle frá West Brom (lán)

4. Raul Jimenez – til Wolves frá Benfica

3. Ben Foster – til Watford frá West Brom

2. David Brooks – til Bournemouth frá Sheffield United

1. Alisson Becker – til Liverpool frá Roma

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum