fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Fékk 75 þúsund pund fyrir að snerta boltann einu sinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, kom við sögu í leik liðsins gegn Manchester City í gær.

Sanchez kom inná sem varamaður í 2-0 tapi á Old Trafford en hann spilaði aðeins 12 mínútur í leiknum.

Sanchez hefur upplifað erfiða tíma hjá United síðan hann kom til félagsins frá Arsenal í byrjun síðasta árs.

Vængmaðurinn er launahæsti leikmaður úrvalsdeildarinnar en United gerði mikið til að tryggja hans þjónustu.

Samkvæmt enskum miðlum fékk Sanchez 75 þúsund pund fyrir að koma við sögu í leik gærdagsins.

Þrátt fyrir að hafa spilað 12 mínútur þá snerti Sanchez boltann aðeins einu sinni og bauð upp á lítið fram á við.

Umboðsmaður hans, Fernando Felicevich, setti klásúlu í samning leikmannsins þar sem hann fær borgað fyrir hvern einasta leik sem hann tekur þátt í.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hörmungar Kompany í Belgíu: Breytir starfi sínu strax eftir fjóra leiki

Hörmungar Kompany í Belgíu: Breytir starfi sínu strax eftir fjóra leiki
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum

Wan-Bissaka brjálaður eftir fund með stjóranum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þolir ekki fyrrum liðsfélaga sinn: ,,Hann sagðist ætla að kaupa mig“

Þolir ekki fyrrum liðsfélaga sinn: ,,Hann sagðist ætla að kaupa mig“
433Sport
Í gær

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“

Var strax rekinn eftir hörmulegt gengi: ,,Síminn hringdi ekki í fjóra mánuði“
433Sport
Í gær

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik

Pogba og vandræðagemsinn hittust á nýjan leik
433Sport
Í gær

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Í gær

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur