fbpx
Mánudagur 19.ágúst 2019  |
433Sport

Brjálæði í Suður-Ameríku: Sparkaði óvenjulega í boltann og var strax rekinn

433
Fimmtudaginn 25. apríl 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bendrix Parra er ekki leikmaður sem margir kannast við en hann var síðast á mála hjá Independiente í Paragvæ.

Independiente lék við lið La Equidad í Copa Sudamericana í gær sem má líkja við Evrópudeildina sem er vinsæl í Evrópu.

Parra fékk það verkefni að taka vítaspyrnu fyrir Independiente í vítaspyrnukeppni í útsláttarkeppninni.

Parra ákvað að vera mjög kokhraustur og bjóða upp á svokallaða ‘panenka spyrnu’ þar sem leikmenn vippa boltanum á mitt markið.

Boltinn dreif varla að línunni en markvörður La Equidad fór auðveldlega á hnén og stöðvaði skot Parra.

Félag hans, Independiente ákvað í kjölfarið að reka hann úr starfi en það ríkir mikil reiði innan klúbbsins.

Þessi 26 ára gamli leikmaður er því atvinnulaus þessa stundina en liðið hefði fengið 154 þúsund pund fyrir að komast áfram.

Það eru hræðilegar fréttir fyrir Independiente sem hefur lítið gert í deildarkeppninni á tímabilinu og situr á botninum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?

Voru leikmenn Chelsea að hugsa um fyrrum liðsfélaga?
433Sport
Í gær

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“

Horfir á sama myndbandið á hverju kvöldi: ,,Tók tíma að átta mig á hvað hafði gerst“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian

Sjáðu myndir af því þegar stuðningsmaður Liverpool meiddi Adrian
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag

Sjáðu varabúning United sem frumsýndur var í dag
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var

Ný stjarna United var miklu nær því að fara í Leeds en talið var
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups

Allt varð vitlaust þegar Hannes fór í brúðkaup Gylfa: Hörður ætlar ekki að mæta í leik vegna brúðkaups
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“

Segir Þorvald ekki hafa þorað að tala við Kára: „Hann var ömurlegur og sktíhræddur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum

Höddi Magg skaut á Blika og talaði um endalaus vonbrigði: Gunnleifur svaraði honum