fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Hollywood stjarna átti að vita betur: Ákvörðun sem fór illa í marga

433
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 08:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kvikmyndaleikarinn Zac Efron er ekki vinsæll á meðal stuðningsmanna Arsenal í ensku úrvalsdeildinni þessa stundina.

Efron er þekktur leikari í Bandaríkjunum en hann hefur leikið í ófáum kvikmyndum sem landsmenn ættu að kannast við.

Efron er eins og margar aðrar stjörnur knattspyrnuaðdáandi og mætir af og til á leiki.

Hann er búsettur í Los Angeles í Bandaríkjunum og styður sitt lið, Los Angeles Galaxy í MLS-deildinni.

Efron horfir einnig á enska boltann og héldu flestir að hann væri stuðningsmaður Arsenal eftir að hafa mætt á nokkra leiki á sínum tíma.

Fyrir fimm árum var Efron myndaður í treyju Arsenal og mætti á leik liðsins á Emirates vellinum.

Nú er útlit fyrir að þessi 31 árs gamli leikari sé búinn að finna sér nýtt lið eftir að hafa mætt á leik Tottenham og Brighton í gær.

Þar klæddist kappinn treyju Tottenham og hefur hann fengið töluverða gagnrýni frá enskum knattspyrnuaðdáendum.

Það er mikill rígur á milli Tottenham og Arsenal og er af flestum stranglega bannað að styðja við bakið á báðum liðum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara