fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Hætta að gefa sigurvegaranum kampavín: Trúarlegar ástæður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2019 14:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að hætta með þá hefð að sigurlið enska bikarsins fái kampavín.

Í mörg hefur sigurliðið í úrslitum fengið kassa af kampavíni til að fagna sigrinum.

Málið hefur mikið verið rætt en leikmenn liða hafa mismunandi trú, hjá mörgum er áfengi ekki í boði vegna trúar.

Trúin flytur fjöll og hefur enska sambandið ákveðið að banna allt kampavín eftir leik, það verður því skálað í sódavatni í maí á þessu ári. Þá mætast Manchester City og Watford í úrslitum.

Ekki eru allir sáttir við þessa ákvörðun enska knattspyrnusambandsins. Kassi hefur beðið í klefa sigurvegarans eftir leiki, nú er það ekki í boði.

Þess í stað verður kampavín sem er ekki með áfengi í, sett í klefa sigurvegrans til að óska þeim til hamingju.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið

Pape kallar Björgvin fávita eftir rasísk ummæli hans: Unnsteinn og Logi Pedró tjá sig um málið
433Sport
Í gær

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?

Barcelona sagt efast: Endar Griezmann í United?
433Sport
Í gær

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara